Þingleg meðferð EES-mála

Þau þingmál eru kölluð EES-mál á Alþingi sem varða innleiðingu á reglum er byggjast á ESB-gerðum eða þar sem samþykki Alþingis er áskilið samkvæmt 21. gr. stjórnarskrárinnar. Utanríkismálanefnd hefur yfirumsjón með umfjöllun nefnda Alþingis um EES-mál.

Reglur um þinglega meðferð EES-mála.


EES-mál

Síðasta dagsetning Málsnúmer Málsheiti
07.06.2024 2406021 Tilskipun (ESB) 2022/2556 frá 14. desember 2022 um breytingar á tilskipunum 2009/65/EB, 2009/138/EB, 2011/61/ESB, 2013/36/ESB, 2014/59/ESB, 2014/65/ESB, (ESB) 2015/2366 og (ESB) 2016/2341 að því er varðar stafrænan viðnámsþrótt fjármálamarkaðar (DORA tilskipunin)
07.06.2024 2405134 Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/2554 frá 14. desember 2022 um stafrænan viðnámsþrótt fjármálamarkaðar og um breytingar á reglugerðum (ESB) nr. 1060/2009, (ESB) nr. 648/2012, (ESB) nr. 600/2014, (ESB) nr. 909/2014 og (ESB) 2016/1011 (DORA reglugerðin)
07.06.2024 2405133 Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/2631 frá 22. nóvember 2023 um evrópsk græn skuldabréf og valkvæða upplýsingagjöf vegna skuldabréfa sem eru markaðssett sem umhverfislega sjálfbær og vegna skuldabréfa sem tengjast sjálfbærni.
26.10.2022 2207002 Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/805 frá 16. febrúar 2022 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1011 með því að tilgreina gjöld sem eiga við um eftirlit Evrópsku verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunarinnar með tilteknum stjórnendum viðmiðana
26.10.2022 2207001 Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1020 frá 20. júní 2019 um markaðseftirlit og samræmi vara við kröfur og um breytingu á tilskipun 2004/42/EB og reglugerðum (EB) nr. 765/2008 og (ESB) nr. 305/2011
01.06.2022 2203186 Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/557 um breytingar á reglugerð (ESB) 2017/2402 um almennan ramma fyrir verðbréfun og gerð sértæks ramma fyrir einfalda, gagnsæja og staðlaða verðbréfun til að stuðla að endurbótum í kjölfar COVID-19 hættuástandsins.
01.06.2022 2203185 Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2402 um almennan ramma fyrir verðbréfun og gerð sértæks ramma fyrir einfalda, gagnsæja og staðlaða verðbréfun, og um breytingu á tilskipunum 2009/65/EB, 2009/138/EB og 2011/61/ESB og reglugerðum (EB) nr. 1060/2009 og (ESB) nr. 648/2012
06.04.2022 2112297 Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/338 frá 16. febrúar um breytingu á tilskipun 2014/65/ESB að því er varðar upplýsingakröfur, afurðastýringu og stöðuhámark og tilskipanir 2013/36/ESB og (ESB) 2019/878 að því er varðar beitingu þeirra á verðbréfafyrirtæki til að aðstoða við endurreisn í kjölfar COVID-19 hættuástandsins.
06.04.2022 2112296 Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2099 frá 23. október 2019 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012 að því er varðar verklagsreglur og yfirvöld sem koma að starfsleyfi fyrir miðlæga mótaðila og kröfurnar fyrir viðurkenningu miðlægra mótaðila í þriðju löndum.
09.06.2021 2104111 ReglugerðEvrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/852 um að koma á ramma til að greiða fyrir sjálfbærri fjárfestingu og um breytingu á reglugerð (ESB) 2019/2088.
09.06.2021 2104110 Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2088 um upplýsingar tengdar sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu
02.06.2021 2005208 Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/878 frá 20. maí 2019 um breytingu á tilskipun 2013/36/ESB að því er varðar aðila sem njóta undanþágu, eignarhaldsfélög á fjármálasviði, blönduð eignarhaldsfélög í fjármálastarfsemi, starfskjör, eftirlitsráðstafanir og -heimildir og ráðstafanir til að varðveita eigið fé
12.04.2021 2103142 Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1238 frá 20. júní 2019 um samevrópska einstaklingsbundna lífeyrisvöru (e. PEPP)
12.04.2021 2101029 Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2365 frá 25. nóvember 2015 um gagnsæi í fjármögnunarviðskiptum með verðbréf og um endurnotkun og breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012
11.11.2020 2010113 Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/834 frá 20. maí 2019 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012 að því er varðar stöðustofnunarskyldu, frestun á stöðustofnunarskyldu, kröfur um skýrslugjöf, aðferðir til mildunar áhættu fyrir OTC-afleiðusamninga sem miðlægur mótaðili stöðustofnar ekki, skráningu og eftirlit með afleiðuviðskiptaskrám og kröfurnar fyrir afleiðuviðskiptaskrár
04.12.2019 1911216 Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1286/2014 frá 26. nóvember 2014 um lykilupplýsingaskjöl fyrir pakkaðar og vátryggingatengdar fjárfestingarvörur fyrir almenna fjárfesta (PRIIP)